N4 Sjónvarp

N4 Sjónvarp er eini fjölmiđill landsins, utan netmiđla, sem er međ höfuđstöđvar sínar og ritstjórn utan höfuđborgarsvćđisins. Á N4 má sjá nýtt íslenskt efni alla virka daga. Áhersla er lögđ á heimilislega, metnađarfulla, frćđandi og skemmtilega íslenska dagskrárgerđ, ţar sem landsbyggđirnar eru í öndvegi. N4 má sjá međ myndlyklum Vodafone og Símans, međ Oz og á heimasíđu N4

N4 Sjónvarp er hagkvćm leiđ til ađ koma ţínum skilabođum til fólks um land allt. 

Sími N4 er 4124400 og netfangiđ n4@n4.is

Svćđi

 

N4

LINDUHÚSINU   |   HVANNAVÖLLUM 14
600 AKUREYRI   |   412 4400   |   N4@N4.IS 

   N4 DAGSKRÁIN

   Skođađu nýjustu dagskrána hér.
   Eldri útgáfur