Skil á auglýsingum

Skil á auglýsingum í N4 Dagskrá:

Efni í auglýsingar sem unnar eru hjá N4 þarf að berast fyrir klukkan 12:00 á mánudögum
Tilbúnar auglýsingar þurfa að berast fyrir klukkan 10:00 á þriðjudögum

Stærðir  fyrir Dagskrá


 

Skil á auglýsingum í N4 – Sjónvarp:

Leiknar auglýsingar – fyrir klukkan 13:00 birtingardag
Tilbúnar skjámyndir – fyrir klukkan 13:00 birtingardag
Efni í skjámyndir sem unnar eru á N4 – fyrir klukkan 13:00 daginn fyrir birtingu

Stærðir skjáauglýsinga - N4 sjónvarp

Skjal: Jpeg, maximum quality, RGB
Stærð: 1920 x 1080 pixlar Square Pixels
Upplausn: 72 dpi
Letur: 18pt eða stærra, Anti aliased, gera ráð fyrir 20% spássíu (safe area)

Afhending lifandi auglýsinga til N4

Almennar reglur

• Auglýsingum skal skilað í háskerpu (HD), annars í venjulegri upplausn (SD) ef auglýsingin er
ekki tiltæk í HD.
• Auglýsingar skal afhenda einungis í hlutföllunum 16:9.
• Engar breytingar á skjáhlutföllum innan auglýsingar eru leyfðar.
• Ef auglýsendur geta af einhverjum ástæðum aðeins afhent auglýsingar í hlutföllunum 4:3
verða þeir að sætta sig við svart til hliðar við auglýsingu þar sem efni er dreift í 16:9.
• Lifandi auglýsingar geta ekki verið styttri en 5 sek.
• Auglýsingar skal afhenda sem tölvuskrár á þá slóð sem auglýsingadeild tilgreinir
samkvæmt eftirfarandi skilyrðum:

 

Mynd fyrir HD
Wrapper MXF OP1a
Codec XDCAM HD422
Bitafjöldi 50 Mbps
Myndhlutfall 16:9
Fielda-röðun Upper first
Pixlafjöldi 1920x1080
Söfnunaraðferð 4:2:2
TC 00:00:00:00
 
Mynd fyrir SD
Wrapper QuickTime
Codec DVPAL25
Myndhlutfall 16:9
Fielda-röðun Lower first
Pixlafjöldi 720x576
Söfnunaraðferð 4:1:1 eða 4:2:0
 
Hljóð fyrir HD og SD
Söfnunartíðni 48 kHz
Dýpt 16 bita
Ref. -18 dBFS
Peak -9 dBFS
Þjöppun Engin/PCM
Rásir Stereo / dual mono
 

Svæði

 

N4

LINDUHÚSINU   |   HVANNAVÖLLUM 14
600 AKUREYRI   |   412 4400   |   N4@N4.IS 

   N4 DAGSKRÁIN

   Skoðaðu nýjustu dagskrána hér.
   Eldri útgáfur