N4 Landsbyggðir er blað sem gefið er út einu sinni í mánuði og dreift inn á öll heimili utan höfuðborgarsvæðisins og allra fyrirtækja landsins, að auki er blaðinu dreift í verslunum Samkaupa á höfðuborgarsvæðinu. Blaðið er prentað hjá Ísafoldarprentsmiðju. Ristjóri er Herdís Helgadóttir (herdis@n4.is)
Hér má skoða rafrænt síðustu blöð