AUÐÆFI HAFSINS
Hér er fjallað um fjölmargar hliðar hafsins við Íslandsstrendur og þau verðmæti sem hægt er að skapa úr því. Umfjöllunarefnið er þar af leiðandi ákaflega fjölbreytt t.d; matur, nýjungar, markaðssetning, landvinnsla, menning, útflutningur, þekking, tækni, listir, stoðkerfið, lyfjaframleiðsla, haftengda ferðaþjónustu, snyrtivörur úr sjávarafurðum o.s.frv.