Á Flakki
Fimmtudaga kl 18:30
Við förum á flakk og kynnumst fjölbreyttu atvinnu- og mannlífi á svæðinu. Menning, nýsköpun, söfn, atvinnulíf, samgöngur, rannsóknir, landbúnaður, sjávarútvegur, iðnaður, ferðaþjónusta, menntun og framtíðarsýn svæðisins.