Óvissuferð í Húnaþing vestra
Fimmtudagar kl. 18:30
Í þáttunum, sem eru átta talsins, fara þrjú pör um Húnaþing vestra og keppa sín á milli í margvíslegum þrautum þar til eitt parið endar sem sigurvegari keppninnar.
Þættirnir voru teknir upp í sumar í Húnaþingi vestra.