Óvissuferð í Eyjafirði
Þrjú, tveggja manna lið fara út í óvissuna og keppa sín á milli í fjölbreyttum þrautum, á sama tíma og þau njóta þess sem veturinn í Eyjafirði hefur upp á að bjóða. Það lið sem er með flest stig eftir tveggja sólarhringa ævintýri sigrar.