Dagskrá N4 sjónvarps

Mánudagur

20:00 Ađ vestan

Áhugaverđur ţáttur um mannlíf, atvinnulíf og daglegt líf á Vesturlandi.

20:30 Lengri Leiđin
Skemmtilegir ţćttir um landsbyggđastrákana í íslenska karlalandsliđinu í fótbolta.

 

Ţriđjudagur

20:00 Ađ norđan
Fariđ yfir helstu tíđindi líđandi stundar norđan heiđa. Kíkt í heimsóknir til Norđlendinga og fjallađ um allt milli himins og jarđar.

20:30 Hvađ segja bćndur
Fjallađ um landbúnađ, bćndur og afurđir í skemmtilegum ţáttum. 

Miđvikudagur

20:00 Mótorhaus
Strákarnir í Mótorhaus fjalla um allt sem viđkemur mótorsporti og lofa fullt af veltum, drullu og olíulekum

20.30 Atvinnupúls í Skagafirđi
Fariđ yfir ţađ sem er á döfinni í atvinnumálum á Skagafjarđarsvćđinu

Fimmtudagur

20:00 Ađ austan
Ţáttur um mannlífiđ á Austurlandi, frá Vopnafirđi til Djúpavogs. 

20.30 Landsbyggđir
Spjallţáttur um málefni líđandi stundar í umsjón Karls Eskils Pálssonar

Föstudagur

19:30 Föstudagsţátturinn
María Páls frćđist um málefni líđandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina framundan.
 

Laugardagur

16:00 Efni vikunnar endursýnt

 

Sunnudagur

20:00 Nágrannar á norđurslóđum
Nýr og spennandi ţáttur í samstarfi viđ KNR, grćnlenska sjónvarpiđ. 

Svćđi

 

N4

LINDUHÚSINU   |   HVANNAVÖLLUM 14
600 AKUREYRI   |   412 4400   |   N4@N4.IS 

   N4 DAGSKRÁIN

   Skođađu nýjustu dagskrána hér.
   Eldri útgáfur