Fréttir

Anna Kristjana er Ungskáld Akureyrar 2018

Anna Kristjana er Ungskáld Akureyrar 2018

Úrslit í ritgerđarsamkeppninni Ungskáls hafa veriđ kunngerđ. Alls bárust 82 verk í keppnina, sem er tvöfalt meira en í fyrra.
Lesa meira
Hillur í sama lit og veggurinn

Hillur í sama lit og veggurinn

„Ég heillađist mjög ađ ţessum lit strax og hann kom út. Hann heitir Djúpur og er frá Slippfélaginu og Sćju innanhúshönnuđi. Ţađ voru ekki margir sammála mér áđur en ég byrjađi ađ mála, en held ţađ séu ţađ flestir í dag.“
Lesa meira
Víravirkiđ var ást viđ fyrstu sýn

Víravirkiđ var ást viđ fyrstu sýn

Rúnar Jóhannesson gull- og silfursmiđur hefur komiđ sér vel fyrir á vinnustofu sinni viđ Karlsbraut 19 á Dalvík og smíđar skartgripi af miklum móđ. Hann var í myndlistarnámi á Ítalíu og kynntist ţá gullsmíđi og frćum var sáđ. Nokkrum árum síđar lćrđi hann gull- og silfursmíđi sem í dag á hug hans allan. Kjallarinn á Karlsbrautinni er sem sagt sköpunarheimur Rúnars , fyrirtćkiđ heitir Runia.
Lesa meira
Horft yfir sjóinn

Horft yfir sjóinn

Ađ velja rétta litinn getur tekiđ sinn tíma, en ţađ er tími sem er mikilvćgt ađ gefa sér ţví ţađ er liturinn sem setur tóninn fyrir rýmiđ. Viđ byrjuđum á ađ hugsa hvađa stemningu viđ vildum skapa.
Lesa meira
Heimili: Nýr jólamarkađur á Akureyri

Heimili: Nýr jólamarkađur á Akureyri

Jólin komu snemma í ár, í Barmahlíđ 2 á Akureyri. Í ţessari ósköp venjulegu íbúđargötu má nú finna jólamarkađ í einum bílskúrnum. Ţetta er ţó engin venjuleg bílskúrssala, nei hreint ekki!
Lesa meira

Svćđi

 

N4

LINDUHÚSINU   |   HVANNAVÖLLUM 14
600 AKUREYRI   |   412 4400   |   N4@N4.IS 

   N4 DAGSKRÁIN

   Skođađu nýjustu dagskrána hér.
   Eldri útgáfur