Fréttir

Ţurfum ađ gera betur í byggđamálum

Ţurfum ađ gera betur í byggđamálum

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, ţingmađur Vinstri grćnna í Norđausturkjördćmi, var gestur síđasta ţáttar Landsbyggđa í N4 Sjónvarpi. Hún rćddi stjórnmálin, byggđamál, starf ţingmannsins og margt fleira.
Lesa meira
Nýtt lag frá Ivani Mendez og Stefáni Elí

Nýtt lag frá Ivani Mendez og Stefáni Elí

Tónlistarmennirnir Ivan Mendez og Stefán Elí gáfu nýlega frá sér nýtt lag, Say You Love Me Now. Lagiđ er ţađ fyrsta sem ţeir gefa frá sér í sameiningu en ţeir hafa undanfariđ veriđ iđnir í ađ gefa út nýja tónlist.
Lesa meira
Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur

Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur

Mikiđ hefur veriđ rćtt um stađsetningu varaflugvallar fyrir millilandaflug. Skagfirđingar benda á Alexandersflugvöll sem hentugan valkost.
Lesa meira
Gott orđspor hefur mikiđ ađ segja

Gott orđspor hefur mikiđ ađ segja

Samspil ţjónustufyrirtćkja og íslensks sjávarútvegs er í mörgum tilvikum afar náiđ. Á Íslandi hefur ţróast hátćkniđnađur samhliđa sjávarútvegi og mörg hátćknifyrirtćki hér á landi hanna lausnir í samstarfi viđ íslensk sjávarútvegsfyrirtćki. Stór hluti tekna Kćlismiđjunnar Frosts á Akureyri er vegna erlendra verkefna, sem öll tengjast sjávarútvegi. Guđmundur H. Hannesson markađsstjóri Frosts segir ađ fyrirtćkiđ sé nú međ nokkur stór erlend verkefni.
Lesa meira
„Til starfs og stórra sigra“ – Saga Einingar-Iđju 1906-2004

„Til starfs og stórra sigra“ – Saga Einingar-Iđju 1906-2004

Um síđustu helgi hélt félagiđ útgáfuhátíđ í Menningarhúsinu HOFI í tilefni af útkomu bókarinnar „Til starfs og stórra sigra“ – Saga Einingar-Iđju 1906-2004. Ţessi dagur var valinn ţví ţann 10. febrúar, fyrir 55 árum, sameinuđust Verkakvennafélagiđ Eining og Verkamannafélag Akureyrarkaupstađar.
Lesa meira

Svćđi

 

N4

LINDUHÚSINU   |   HVANNAVÖLLUM 14
600 AKUREYRI   |   412 4400   |   N4@N4.IS 

   N4 DAGSKRÁIN

   Skođađu nýjustu dagskrána hér.
   Eldri útgáfur