Fréttir

Meirihlutasáttmáli kynntur á Akureyri

Meirihlutasáttmáli kynntur á Akureyri

Bćjarfulltrúar Framsóknarflokks, L-listans og Samfylkingarinnar hafa náđ samkomulagi um meirihlutasamstarf í bćjarstjórn Akureyrar kjörtímabiliđ 2018-2022 og undirritađ málefnasamning ţví til stađfestingar.
Lesa meira
Katrín Sigurjónsdóttir bćjarstjóri Dalvíkurbyggđar

Katrín Sigurjónsdóttir bćjarstjóri Dalvíkurbyggđar

Katrín Sigurjónsdóttir hefur veriđ ráđin nýr sveitarstjóri Dalvíkurbyggđar, sveitarstjórn samţykkti ráđninguna samhljóđa á fyrsta fundi nýrrar sveitarstjórnar. Katrín er jafnframt oddviti B-lista framsóknar- og félagshyggjufólks.
Lesa meira
Sagan viđ hvert fótmál á Akureyri

Sagan viđ hvert fótmál á Akureyri

Sex nýjar söguvörđur hafa veriđ settar upp á Oddeyri á Akureyri.
Lesa meira
„Akureyri er í dauđafćri“

„Akureyri er í dauđafćri“

„Rekstur Akureyrarbćjar er almennt í nokkuđ góđum málum, ég vildi helst af öllu fá bćjarstjóra sem hefur ástríđu fyrir Akureyri, bćjarstjóra sem auglýsi bćinn og verđi nokkuđ áberandi í almennri umrćđu,“ segir Halla Björk Reynisdóttir oddviti L-listans í bćjarstjórn Akureyrar. Hún vill ađ íbúum bćjarins fjölgi á nćstu árum.
Lesa meira
Skagfirđingur fćr hvatningarverđlaun menntavísindasviđs Háskóla íslands

Skagfirđingur fćr hvatningarverđlaun menntavísindasviđs Háskóla íslands

Ingvi Hrannar Ómarsson á Sauđárkróki hlýtur hvatningarverđlaun menntavísindasviđs Háskóla íslands fyrir framsćkin störf í ţágu menntamála sem hafa vakiđ athygli á alţjóđavettvangi.
Lesa meira

Svćđi

 

N4

LINDUHÚSINU   |   HVANNAVÖLLUM 14
600 AKUREYRI   |   412 4400   |   N4@N4.IS 

   N4 DAGSKRÁIN

   Skođađu nýjustu dagskrána hér.
   Eldri útgáfur