Fréttir

Lekkert lakk

Lekkert lakk

Framhaldssagan í Furulundi á Akureyri heldur áfram. Í síđustu viku voru Jóhann og félagar í Gólfhitasögun búnir ađ frćsa upp fyrir gólfhitalögnum, leggja ţćr, tengja og sjónflota yfir. Ţá var röđin komin ađ húseigendunum Skúla og Ásdísi ađ lakka.
Lesa meira
Landslćknir: Hreyfing er allra meina bót

Landslćknir: Hreyfing er allra meina bót

„Ef viđ tölum sérstaklega um hreyfinguna, ţá er mikilvćgt ađ hún sé jöfn og stöđug allan ársins hring. Viđ viljum helst ađ fullorđnir hreyfi sig í hálftíma á hverjum degi og börn og unglingar í klukkutíma. Vissulega er gott ađ drífa sig í rćktina en viđ ţurfum ađ hreyfa okkur alla daga ársins og ég bendi fólki gjarnan á nauđsyn ţess ađ hreyfa sig utandyra. Hreyfing er allra meina bót, ţannig ađ ég hvet landsmenn til ţess ađ hreyfa sig sem mest.“
Lesa meira
Mannréttindahugsjónin glćdd á Akureyri

Mannréttindahugsjónin glćdd á Akureyri

Háskólinn á Akureyri, í samvinnu viđ Amnesty International á Íslandi, Félag Sameinuđu ţjóđanna á Íslandi, Mannréttindastofu Íslands og Rannsóknarmiđstöđ gegn ofbeldi, stóđ fyrir ráđstefnu um mannréttindi í tilefni 70 ára afmćlis Mannréttindayfirlýsingar Sameinuđu ţjóđanna.
Lesa meira
Giljagaur bragđar kaplamjólk

Giljagaur bragđar kaplamjólk

Horses of Iceland var í jólaskapi um síđustu helgi og hitti jólasveinana í Dimmuborgum. Hér er stutt jólasaga af honum Giljagaur ţegar ađ hann fór ađ leita sér af mjólk
Lesa meira
Anna Kristjana er Ungskáld Akureyrar 2018

Anna Kristjana er Ungskáld Akureyrar 2018

Úrslit í ritgerđarsamkeppninni Ungskáls hafa veriđ kunngerđ. Alls bárust 82 verk í keppnina, sem er tvöfalt meira en í fyrra.
Lesa meira

Svćđi

 

N4

LINDUHÚSINU   |   HVANNAVÖLLUM 14
600 AKUREYRI   |   412 4400   |   N4@N4.IS 

   N4 BLAĐIĐ

   Skođađu nýjasta blađiđ hér.
   Eldri útgáfur