„Til starfs og stórra sigra“ – Saga Einingar-Iđju 1906-2004

Mynd/Eining-Iđja
Mynd/Eining-Iđja

Um síđustu helgi hélt félagiđ útgáfuhátíđ í Menningarhúsinu HOFI í tilefni af útkomu bókarinnar „Til starfs og stórra sigra“ – Saga Einingar-Iđju 1906-2004. Ţessi dagur var valinn ţví ţann 10. febrúar, fyrir 55 árum, sameinuđust Verkakvennafélagiđ Eining og Verkamannafélag Akureyrarkaupstađar. Í tilefni útgáfunnar veitti félagiđ Krabbameinsfélagi Akureyrar, Endurhćfingardeildinni á Kristnesi, Aflinu og Grófinni styrki upp á eina miljón krónur hverju. Jafnframt var öllum bókasöfnum á starfssvćđi félagsins gefin bókin ađ gjöf. Áđur en dagskráin hófst lék Lúđrasveit Akureyrar ýmis verkalýđslög í „almenningi“ Hofs og kórinn Hymnodia söng ţrjú lög á hátíđinni, auk ţess ađ leiđa Nallann í lokin. Sérstakur gestur hátíđarinnar var forseti Íslands hr. Guđni Th. Jóhannesson, sem flutti erindi og tók viđ fyrsta eintaki bókarinnar.


Svćđi

 

N4

LINDUHÚSINU   |   HVANNAVÖLLUM 14
600 AKUREYRI   |   412 4400   |   N4@N4.IS 

   N4 DAGSKRÁIN

   Skođađu nýjustu dagskrána hér.
   Eldri útgáfur