Ađ vestan aftur í loftiđ

Ný ţáttaröđ af hinum vinsćlu ţáttum Ađ vestan hefur göngu sína á N4 á annan í páskum, 2. apríl, kl. 20. Líkt og áđur sjá Heiđar Mar Björnsson og Hlédís Sveinsdóttir um gerđ ţáttanna.

„Ţetta er búiđ ađ vera alveg ótrúlega skemmtilegt verkefni og ţađ er gott ađ vera farin aftur af stađ í tökur,“ segir Hlédís. „Ţađ eru forréttindi ađ fá ađ segja frá ţví jákvćđa í samfélaginu og tala viđ skemmtilegt fólk. Viđ Heiđar fáum oft hrós fyrir ţáttinn en ţađ hrós er viđmćlendanna, ţađ eru ţeir sem gera ţáttinn ađ ţví sem hann er. Viđ erum ţakklát fyrir traustiđ sem ţau sýna okkur."

Fyrsti ţáttur Ađ vestan fór í loftiđ í apríl áriđ 2016 og síđan ţá hafa 40 ţćttir veriđ framleiddir og sýndir á N4. Hlédís segir viđtökurnar hafa veriđ afar góđar, bćđi međal viđmćlenda og áhorfenda um land allt. „Viđ fáum afar jákvćđ viđbrögđ já, enda ekki erfitt ađ vera međ áhugaverđa umfjöllun um Vesturland. Ţađ er sannarlega af nógu ađ taka, verst finnst mér ađ geta ekki fjallađ um allt eđa geta ekki gert heimildarmynd um hvert og eitt umfjöllunarefni. Helst myndi ég vilja ţađ" segir Hlédís og hlćr. 

Í nýju ţáttaröđinni verđa 12 ţćttir sem sýndir verđa fram ađ sumarfríi en fyrsti ţáttur fer í loftiđ á annan í páskum, mánudaginn 2. apríl.


Svćđi

 

N4

LINDUHÚSINU   |   HVANNAVÖLLUM 14
600 AKUREYRI   |   412 4400   |   N4@N4.IS 

   N4 DAGSKRÁIN

   Skođađu nýjustu dagskrána hér.
   Eldri útgáfur