Anna Kristjana er Ungskáld Akureyrar 2018

Ungu fólki á aldrinum 16-25 ára á Eyţingssvćđinu gafst kostur á ađ senda inn texta í keppnina og hlutu ţrjú bestu verkin peningarverđlaun.

Niđurstađa dómnefndar, sem í sátu Hrönn Björgvinsdóttir bókavörđur á Amtsbókasafninu, Kristín Árnadóttir fyrrverandi íslenskukennari viđ VMA og Ţórarinn Torfason bókmenntafrćđingur og kennari viđ Oddeyrarskóla, var eftirfarandi: Ţriđja besta verkiđ var valiđ "Dagur á veginum" eftir Söndru Marín Kristínardóttur, í öđru sćti var "Tćkifćrin" eftir Önnu Kristjönu Helgadóttir og svo skemmtilega vildi til ađ ljóđiđ "Án titils" var valiđ í fyrsta sćti en ţađ var einnig eftir Önnu Kristjönu.

 

Alls bárust 82 verk í keppnina sem er tvöfalt meira en í fyrra. Engar hömlur voru settar á hvers kyns textum vćri skilađ inn, hvorki varđandi efnistök né lengd. Ţeir ţurftu ţó ađ vera á íslensku.

Viđ upphaf athafnarinnar  fluttu systurnar Sólrún Svava og Sunneva Kjartansdćtur lagiđ Schottis frĺn Haverö eftir Duo Systrami og síđan las Tinna Sif söguna "Dagur á veginum" eftir systur sína Söndru Marín og Anna Kristjana las sín verk. Loks var bođiđ upp á kakó og smákökur.

Ungskáld er verkefni á Akureyri sem miđar ađ ţví ađ efla ritlist og skapandi hugsun hjá ungu fólki á aldrinum 16-25 ára.

 

Verkefniđ er hiđ eina sinnar tegundar á landinu.

Á myndinni eru frá vinstri: Kristín Árnadóttir, Hrönn Björgvinsdóttir, Tinna Sif Kristínardóttir, Anna Kristjana Helgadóttir og Ţórarinn Torfason.


Svćđi

 

N4

LINDUHÚSINU   |   HVANNAVÖLLUM 14
600 AKUREYRI   |   412 4400   |   N4@N4.IS 

   N4 BLAĐIĐ

   Skođađu nýjasta blađiđ hér.
   Eldri útgáfur