Ásthildur Sturludóttir er nýr bćjarstjóri Akureyrar

Ásthildur verđur gestur í Landsbyggđum á N4/mynd N4
Ásthildur verđur gestur í Landsbyggđum á N4/mynd N4

 

Ákveđiđ hefur veriđ ađ ganga til samninga viđ Ásthildi Sturludóttur um ađ taka ađ sér starf  bćjarstjóra á Akureyri.  Hún tekur viđ af Eiríki Birni Björgvinssyni sem var bćjarstjóri síđustu átta ár.

Alls sóttu 18 um starf bćjarstjóra en 2 umsćkjendur drógu umsóknir sínar til baka.  Eftir úrvinnslu umsókna og viđtöl ákvađ meirihluti bćjarstjórnar ađ ganga til samninga viđ Ásthildi.

 

Ásthildur starfađi sem bćjarstjóri í Vesturbyggđ frá árinu 2010. Hún er uppalin í Stykkishólmi og er međ BA-próf í stjórnmálafrćđi frá Háskóla Íslands og MPA-gráđu (Master of Public Administration) í opinberri stjórnsýslu frá PACE University í New York. Ásthildur starfađi áđur sem verkefnisstjóri  á rektorsskrifstofu og markađs- og samskiptasviđi Háskóla Íslands. Hún var einnig verkefnisstjóri viđ byggingu tónlistar- og ráđstefnuhússins Hörpu, framkvćmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi og atvinnuráđgjafi hjá SSV-ţróun og ráđgjöf.

Ítarlega verđur rćtt viđ Ásthildi í Landsbyggđum á N4 nk. fimmtudagskvöld, klukkan 20:30


Svćđi

 

N4

LINDUHÚSINU   |   HVANNAVÖLLUM 14
600 AKUREYRI   |   412 4400   |   N4@N4.IS 

   N4 DAGSKRÁIN

   Skođađu nýjustu dagskrána hér.
   Eldri útgáfur