Gefur út tónlistarmyndband og safnar fyrir plötu

Stefán Elí
Stefán Elí

Akureyrski tónlistarmađurinn Stefán Elí var ađ senda frá sér lag sem ber nafniđ Switching Gears og tónlistarmyndband međ. Lagiđ er fjörugt og minnir kanski ađ einhverju leiti á tölvuleikjatónlist. „Ţegar ég var ađ byrja ađ fikta mig áfram viđ taktinn var ég ađ prófa ađ leika mér međ ýmis hljóđfćri og bjó til nokkur hljóđ sem öll minntu mig á svona klassískt „Nintendo sound“. Svo út frá ţví komu hljómar og lagínur og ţá var lagiđ ekki lengi ađ semja sig,“ segir Stefán.

Stefán Elí hefur gefiđ út ţónokkuđ af efni síđustu vikur og mánuđi. Hann gaf út lagiđ Lost Myself 2. febrúar og tveimur vikum síđar sendu hann og Ivan Mendez frá sér lagiđ Say You Love Me Now. Nú vinnur hann ađ plötu sem er vćntanleg í byrjun apríl. Hann hefur sett af stađ söfnun inn á Karolina Fund ţar sem hćgt er ađ kaupa plötuna, miđa á útgáfutónleika og fleira. 


Svćđi

 

N4

LINDUHÚSINU   |   HVANNAVÖLLUM 14
600 AKUREYRI   |   412 4400   |   N4@N4.IS 

   N4 DAGSKRÁIN

   Skođađu nýjustu dagskrána hér.
   Eldri útgáfur