Fréttir

Lekkert lakk

Lekkert lakk

Framhaldssagan í Furulundi á Akureyri heldur áfram. Í síđustu viku voru Jóhann og félagar í Gólfhitasögun búnir ađ frćsa upp fyrir gólfhitalögnum, leggja ţćr, tengja og sjónflota yfir. Ţá var röđin komin ađ húseigendunum Skúla og Ásdísi ađ lakka.
Lesa meira
Landslćknir: Hreyfing er allra meina bót

Landslćknir: Hreyfing er allra meina bót

„Ef viđ tölum sérstaklega um hreyfinguna, ţá er mikilvćgt ađ hún sé jöfn og stöđug allan ársins hring. Viđ viljum helst ađ fullorđnir hreyfi sig í hálftíma á hverjum degi og börn og unglingar í klukkutíma. Vissulega er gott ađ drífa sig í rćktina en viđ ţurfum ađ hreyfa okkur alla daga ársins og ég bendi fólki gjarnan á nauđsyn ţess ađ hreyfa sig utandyra. Hreyfing er allra meina bót, ţannig ađ ég hvet landsmenn til ţess ađ hreyfa sig sem mest.“
Lesa meira
Mannréttindahugsjónin glćdd á Akureyri

Mannréttindahugsjónin glćdd á Akureyri

Háskólinn á Akureyri, í samvinnu viđ Amnesty International á Íslandi, Félag Sameinuđu ţjóđanna á Íslandi, Mannréttindastofu Íslands og Rannsóknarmiđstöđ gegn ofbeldi, stóđ fyrir ráđstefnu um mannréttindi í tilefni 70 ára afmćlis Mannréttindayfirlýsingar Sameinuđu ţjóđanna.
Lesa meira

Svćđi

 

N4

LINDUHÚSINU   |   HVANNAVÖLLUM 14
600 AKUREYRI   |   412 4400   |   N4@N4.IS 

   N4 DAGSKRÁIN

   Skođađu nýjustu dagskrána hér.
   Eldri útgáfur