Glćnýtt lag eftir Björn L.

Björn Leifur Ţórisson
Björn Leifur Ţórisson

„Blink of an eye“ heitir glćnýtt lag eftir Björn Leif Ţórisson tónlistarmann á Akureyri. „Texti lagsins fjallar um ţetta augnablik ţegar ókunnugt fólk hittist og smellur strax saman.“ segir Björn L. um ţetta nýjasta sköpunarverk sitt. „Framleiđsla lagsins og upptaka voru í mínum höndum en Kristján Edelstein spilar á gítarinn af sinni stöku snilld.“

Laginu fylgir tónlistarmyndband sem Björn L. á einnig heiđurinn af. Ţrátt fyrir ađ búa og starfa á Akureyri ákvađ hann ţó ekki ađ velja ekki auđveldu leiđina og taka myndbandiđ upp ţar. „Myndbandiđ er tekiđ upp í Milano á Ítalíu međ ađstođ ţarlendra, en eftirvinnsluna vann ég síđan sjálfur.“

„Blink of an eye“ er ekki fyrsta lagiđ sem ţessi fjölhćfi tónlistarmađur gefur út og ekki fyrsta myndbandiđ sem hann gerir og má ţar nefna lög eins og „Mother´s day“, „Breathe“ og „Haven´t met you yet.“

„Ég sem yfirleitt lög á stuttum tíma út frá einhverjum hughrifum eđa reynslu en ţau geta svo veriđ ađ breytast í mánuđi eđa jafnvel ár áđur en mér finnst ţau endanlega tilbúin.“

Ađ lokum skulum viđ leyfa lagi og myndbandi ađ njóta sín:  


Svćđi

 

N4

LINDUHÚSINU   |   HVANNAVÖLLUM 14
600 AKUREYRI   |   412 4400   |   N4@N4.IS 

   N4 DAGSKRÁIN

   Skođađu nýjustu dagskrána hér.
   Eldri útgáfur