Háskólalestin á Grenivík um helgina

Heimsókn Háskólalestarinnar á Grenivík hefst međ ţví ađ kennarar lestarinnar taka ađ sér kennslu í Grenivíkurskóla föstudaginn 18. maí en ţangađ koma líka nemendur úr Stórutjarnaskóla í Ţingeyjarsveit og Valsárskóla á Svalbarđsstrandarhreppi. Alls er um ađ rćđa um 75 nemendur í 5.-10. bekk sem býđst ađ sćkja námskeiđ í japönsku, eđlisfrćđi, stjörnufrćđi, tómstunda- og félagsmálafrćđi, efnafrćđi og vindmyllusmíđi.Hver nemandi velur sér ţrjú námskeiđ fyrir daginn. 

Laugardaginn 19. maí slćr áhöfn Háskólalestarinnar svo upp veglegri vísindaveislu í íţróttahúsinu í Grenvík frá kl. 12-16 og ţangađ er fólk á öllum aldri velkomiđ. Ţar verđur hćgt ađ kynna sér undur vísindanna í gegnum leiki, tćki, tól og tilraunir og ađgangur er alveg ókeypis.

Nánari upplýsingar um Háskólalestina eru á heimasíđu hennar, http://haskolalestin.hi.is/, og á Facebook-síđu lestarinnar: https://www.facebook.com/Haskolalestin


Svćđi

 

N4

LINDUHÚSINU   |   HVANNAVÖLLUM 14
600 AKUREYRI   |   412 4400   |   N4@N4.IS 

   N4 DAGSKRÁIN

   Skođađu nýjustu dagskrána hér.
   Eldri útgáfur