Hefur grátiđ og hlegiđ međ Ellu

Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir/Ljósmyndari: Daníel Starrason
Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir/Ljósmyndari: Daníel Starrason

Ella Fitzgerald á sérstakan stađ í hjörtum margra enda er hún ein ástsćlasta söngkona sem uppi hefur veriđ. Ţessi drottning djasstónlistarinnar hefđi orđiđ 100 ára ţann 25. apríl síđastliđinn og af ţví tilefni ćtlar söngkonan og lagahöfundurinn Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir ásamt Helgu Kvam píanóleikara, Stefáni Ingólfssyni bassaleikara og Rodrigo Lopes slagverksleikara ađ heiđra minningu ţessarar einstöku konu međ tali og tónum. Tónleikarnir verđa  haldnir í Hofi fimmtudagskvöldiđ 17. ágúst kl 20:00.

"Tónlistarferillinn minn byrjađi ţegar ég fór ađ hlusta á Ellu Fizgerald. Ella kynnti mig fyrir djassinum og er í raun ástćđan fyrir ţví ađ ég heillađist af honum og ákvađ ađ leggja tónlistina fyrir mig á sínum tíma. Frá árinu 2006 hef ég flutt lög hennar á ýmsum tónleikum sem síđar ţróađist út í ađ ég byrjađi í FÍH og fór ađ búa til djassmúsík. Ţar stofnađi ég síđan djasshljómsveitina Kjass sem gefur út sína fyrstu plötu á árinu. Ég hef grátiđ og hlegiđ međ Ellu, nefnt eina kind og einn hund í höfuđiđ á henni og mögulega vćri ég ekki međ kćrastanum mínum í dag nema fyrir ţetta tónlistarbrölt svo ćtli hún sé ekki bara ábyrg fyrir ţví líka," segir Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir.

 


Svćđi

 

N4

LINDUHÚSINU   |   HVANNAVÖLLUM 14
600 AKUREYRI   |   412 4400   |   N4@N4.IS 

  

N4 DAGSKRÁIN

  Skođađu nýjustu dagskrána hér.
   Eldri útgáfur