Heimili - Ađ grćja barnaherbergin

Eftir breytingar
Eftir breytingar

Heima hjá Svönu Símonardóttur eru fjögur barnaherbergi sem eru í eigu fimm barna. Í ţessari viku byrjum viđ á ađ skođa tvö herbergi en geymum tvö fyrir nćstu viku. Ţannig ađ ţađ er um ađ gera ađ fylgjast međ.

Hvađ er ţađ helsta sem ţú hugsar útí ţegar ađ ţú velur lit á barnaherbergi? 

„Ég hugsa fyrst og fremst út í ađ liturinn komi skemmtilega út í bland viđ skreytingar herbergisins og skapi svolítiđ róandi andrúmsloft. Ég er frekar fyrir dökka liti og finnst ţeir skapa skemmtilega og öđruvísi stemningu.“

Skiptir stćrđ herbergisins máli ţegar ađ kemur ađ litavali?

„Já og nei. Lítil herbergi virđast oft minni ţegar ţau eru máluđ mjög dökk. Aftur á móti finnst mér dökkmáluđ herbergi mjög falleg og skapa andstćđu viđ önnur rými heimilisins sem kannski eru ljósari. Ţađ skiptir líka miklu máli hvernig mađur skreytir herbergiđ, ţví ađ ef mađur er međ allt dökkt inn í dökku herbregi ţá á mađur á hćttu ađ ţađ virki ţungt. Ţannig ađ ţađ er mikilvćgt ađ nota andstćđur á móti eins og t.d. fallega púđa, gardínur og teppi til ađ lýsa upp á móti.“

Hvađa liti valdir ţú á ţessi herbergi?

„Viđ ákváđum ađ mála herbergin í mismunandi litum. Dökkgrćni liturinn heitir Dark Lyon en herbergiđ hjá elsta er málađ međ lit sem heitir Deep Paris, báđir frá Sérefnum. Dekkra herbergiđ er málađ međ málningu sem er alveg mött.“

Eftir breytingar: Dark Lyon

Eftir breytingar: Deep Paris

Hvađ er ţađ helsta sem ber ađ huga ađ ţegar ađ mađur rađar inní barnaherbergi?

„Ađ allt má og engar reglur til um hvađ passar inn og hvađ ekki! Mér finnst óhefđbundinn barnaherbergi flott og ţess vegna nota ég allskonar dót ţegar ég skreyti ţau. Ég reyni ađ höfđa til áhugamála hvers og eins og skreyta međ ţeirra dóti, ásamt ţví ađ blanda saman gömlu og nýju. Ég setti t.d. grind af hjóli á vegginn í einu herberginu og notađi hana til ađ festa myndir á. Í einu notađi ég gamlan trékassa sem náttborđ, einn fékk hengistól og annar leikfimishringi til ađ gera ćfingar međ. Púđar og kósýteppi eru líka máliđ og til ađ gefa herberginu lit.“

Fyrir breytingar:

 

Eftir breytingar:

Instagram: svanasimonardottir

 


Svćđi

 

N4

LINDUHÚSINU   |   HVANNAVÖLLUM 14
600 AKUREYRI   |   412 4400   |   N4@N4.IS 

   N4 DAGSKRÁIN

   Skođađu nýjustu dagskrána hér.
   Eldri útgáfur