Heimili - Ađ grćja íbúđ á neđri hćđinni

Virkilega smekkleg útkoma
Virkilega smekkleg útkoma

Hverju vildir ţú ná fram?

„Viđ vildum ná fram ţessu kósý andrúmslofti og ađ íbúđin vćri heimilisleg og notaleg. Hér var áđur kvensjúkdómalćknir međ stofuna sína og var t.d. gömul eldhúsinnrétting inn í einu herberginu sem viđ tókum. Íbúđin á neđri hćđinni samanstendur af 2 svefnherbergjum, sólstofu, gangi, ţvottahúsi sem nú ţjónar hlutverki eldhúss, bađherbergi međ sturtu og gufubađi. Á gólfunum er viđarparket sem búiđ var ađ bćsa hvítt og létum viđ ţađ vera, enda fannst okkur ţađ gefa íbúđinni hlýleika.“

Hvar fékkstu húsgögnin?

Hér og ţar. Viđ keyptum rúmin og sófann í Rúmfatalagernum, ásamt skrauti en ég átti heilmikiđ fyrir líka sem ég nýtti í ađ skreyta íbúđina. Ég versla aldrei dýr húsgögn né skraut. Ég finn mikiđ á Flóamörkuđum sem ég mála, spreyja eđa nýti á annan hátt. Ferđatöskur breytast ţá í hillur og borđ, sjónvörp verđa ađ bar, skóhillur ađ bekkjum, körfur ađ veggskrauti o.s.frv.

Hvađa máli skipta litirnir í herberginu?

Ţeir skipta miklu máli enda skapa ţeir andrúmsloft. Ég er aldrei hrćdd viđ ađ prófa nýja liti og finnst gaman ađ mála međ dökkum litum, ţeir breyta svo ótrúlega miklu. Árný hjá Sérefni er algjör snillingur ţegar kemur ađ litum og ég fć alltaf góđar ráđleggingar hjá henni er varđa litaval. Uppáhalds liturinn minn er Mystical Le Havre, en hann er mjög dökkur, nánast svartur. Hann er á öđru svefnherberginu. Hinn heitir Misty Le Havre og er svona grágrćnn. Viđ máluđum vegginn í sólstofunni međ lit sem heitir Steinkull.“

 Herbergiđ lítur út eins og svíta á hóteli, hvernig náđir ţú ţessu fram?

„Ţađ sem mér finnst setja punktinn yfir i-iđ ţegar kemur ađ ţví ađ innrétta herbergi er ađ sjálfssögđu málning. Dökkir litir skapa svo skemmtilega stemningu og ţá er um ađ gera ađ vera djarfur í litavali. Síđan eru ţađ gardínur, rúmteppi og púđar! Nóg af púđum! Flott ađ blanda ţeim dálítiđ saman, ţ.e.a.s. litum og áferđ. Ţađ sem mér finnst líka fallegt er ađ setja gardínustöngina alveg yfir vegginn, ekki bara fyrir gluggann sjálfan. Ţađ finnst mér stćkka herbergiđ og gefa svona smá hótel yfirbragđ.“

Instagram: svanasimonardottir


Svćđi

 

N4

LINDUHÚSINU   |   HVANNAVÖLLUM 14
600 AKUREYRI   |   412 4400   |   N4@N4.IS 

   N4 DAGSKRÁIN

   Skođađu nýjustu dagskrána hér.
   Eldri útgáfur