Hillur í sama lit og veggurinn

Liturinn hitir Djúpur og er frá Slippfélaginu og Sćju innanhúshönnuđi
Liturinn hitir Djúpur og er frá Slippfélaginu og Sćju innanhúshönnuđi

Hvađ varđ til ţess ađ ţú fórst af stađ í ţessar breytingar?

„Ég er ný flutt í ţetta hús, en bjó reyndar í ţví í nokkur ár fyrir 3 árum síđan. Mér fannst borđstofan alltaf svo lítil og rýmiđ nýttist illa. Ég pćldi mikiđ í ţví hvađ ég gćti gert, mig vantađi skápapláss en borđsofan rúmar ekki stóra skápa.“

Hvađan eru hillurnar og hvernig gekk ađ rađa ţeim upp?

„Hillurnar eru frá IKEA ég hafđi veriđ ađ skođa ţćr ţar sem ég bjó áđur, og ţá sem búr/geymslu hillur. Ţađ er hćgt ađ rađa ţeim eins og mađur vill of ţćr voru úr óunnum viđ svo auđveldara var ađ mála ţćr. Ég hélt ađ ţetta vćri allt útpćlt hjá mér og rétt reiknađ, en ţađ skeikađi sentimetrum hér og ţar, svo pabbi fór nokkrar ferđir á verkstćđiđ fyrir mig svo ţetta myndi smell passa.“

Hvađ kostađi breytingin? 

„Breytingin öll var um 40 ţúsund.“

Afhverju valdir ţú ţennan lit? 

„Ég heillađist mjög ađ ţessum lit strax og hann kom út. Hann heitir Djúpur og er frá Slippfélaginu og Sćju innanhúshönnuđi. Ţađ voru ekki margir sammála mér áđur en ég byrjađi ađ mála, en held ţađ séu ţađ flestir í dag.“

Hvernig datt ţér í hug ađ mála hillurnar í sama lit og veggurinn? 

„Ég hafđi séđ allskonar útfćrslur af ţví ađ mála hluti í sama lit og veggina. Bćđi á pinterest, Instagram og í hönnunarblöđum. Svo mig langađi til ađ prófa. Ţađ gekk mjög vel en tók sinn tíma. Ég fór tvćr umferđir af málningu, ţurfti hvorki ađ grunna né lakka yfir. Útkoman er alveg vinnunnar virđi.“

Skuggarnir gera heilmikiđ til ţess ađ lyfta litnum og hillunum á hćrra plan. Ertu ánćgđ? 

„Já ég er mjög ánćgđ međ útkomuna, Ţetta kom út alveg eins og ég var búin ađ sjá fyrir mér. Ţađ er mikil breyting á borđstofunni. Liturinn er svo hlýr ţótt hann sé dökkur og mikil dýpt í honum. Liturinn er mjög breytilegur og allskyns tónar í honum. Brúnir, vínrauđir og fjólubláir tónar fer eftir ţví hvenćr dags er. En ég hugsa ađ mér finnist hillurnar flottastar í dagsbirtu.“


Svćđi

 

N4

LINDUHÚSINU   |   HVANNAVÖLLUM 14
600 AKUREYRI   |   412 4400   |   N4@N4.IS 

   N4 DAGSKRÁIN

   Skođađu nýjustu dagskrána hér.
   Eldri útgáfur