Katrín Sigurjónsdóttir bćjarstjóri Dalvíkurbyggđar

Katrín Sigurjónsdóttir hefur veriđ ráđin nýr sveitarstjóri Dalvíkurbyggđar, sveitarstjórn samţykkti ráđninguna samhljóđa á fyrsta fundi nýrrar sveitarstjórnar. Katrín er jafnframt oddviti B-lista framsóknar- og félagshyggjufólks. 

Katrín er stúdent frá Samvinnuskólanum á Bifröst frá 1988. Ţá tók hún međ vinnu ţriggja anna rekstrar- og viđskiptafrćđinám hjá HA áriđ 2007-2008 og núna stundar hún nám í markţjálfun á vegum Evolvia hjá Símey. Hún var í sveitarstjórn Dalvíkurbyggđar á árunum 1994-2004 fyrir B-lista Framsóknarmanna.  Katrín hef unniđ hjá Sölku-Fiskmiđlun hf. útflutningsfyrirtćki á ţurrkuđum fiskafurđum frá 1994 og sem framkvćmdastjóri frá árinu 2004.

Helstu áhugamálin eru samverustundir međ fjölskyldu og vinum, handavinna og íţróttir, ţá helst fótbolti og blak.

Fráfarandi bćjarstjóri er Bjarni Th. Bjarnason.

 


Svćđi

 

N4

LINDUHÚSINU   |   HVANNAVÖLLUM 14
600 AKUREYRI   |   412 4400   |   N4@N4.IS 

   N4 DAGSKRÁIN

   Skođađu nýjustu dagskrána hér.
   Eldri útgáfur