Mannréttindahugsjónin glćdd á Akureyri

Skúli Bragi, dagskrárgerđarmađur á N4 og Guđni Th. Jóhannesson, forseti Íslands á ráđstefnunni í Háskólanum á Akureyri
Skúli Bragi, dagskrárgerđarmađur á N4 og Guđni Th. Jóhannesson, forseti Íslands á ráđstefnunni í Háskólanum á Akureyri

Háskólinn á Akureyri, í samvinnu viđ Amnesty International á Íslandi, Félag Sameinuđu ţjóđanna á Íslandi, Mannréttindastofu Íslands og Rannsóknarmiđstöđ gegn ofbeldi, stóđ fyrir ráđstefnu um mannréttindi í tilefni 70 ára afmćlis Mannréttindayfirlýsingar Sameinuđu ţjóđanna í Háskólanum á Akureyri. Forseti Íslands, herra Guđni Th. Jóhannesson, flutti opnunarávarp og setti ráđsefnuna og rektor Háskólans á Akureyri flutti ávarp. Á ráđstefnunni var fjallađ um mannréttindi frá ýmsum hliđum m.a. um mannréttindahugtakiđ og ţróun ţess, mannréttindi, heilbrigđi, menntun og margbreytileika, um mannréttindi frammi fyrir grimmdinni og ađ lokum um mannréttindi, siđfrćđi og lýđrćđi. Myndbandsupptaka af málţinginu er nú ađgengileg á vefvarpi Háskólans á Akureyri hér: https://www.unak.is/is/samfelagid/upptokur-og-utsendingar

Frummćlendur á ráđstefnunni voru:

Davíđ Ţór Björgvinsson, prófessor HÍ                  Ţróun mannréttindahugtaksins

Bryndís Bjarnadóttir, Amnesty Íslandsdeild         Undirstađa mannréttinda

Guđmundur H. Frímannsson, prófessor HA         Hvađ eru mannréttindi eiginlega?

Sigríđur Halldórsdóttir, prófessor HA                  Mannréttindi og heilbrigđi

Sigfríđur Inga Karlsdóttir, dósent HA                  Eru ţađ mannréttindi ađ fá ađ fćđa börn sín í heimabyggđ?

Ragnheiđur Elfa Ţorsteinsdóttir, lektor HA          Rétturinn til menntunar

Hermína Gunnţórsdóttir dósent HA                 Menntastefnan um skóla án ađgreiningar í ljósi mannréttinda

Giorgio Baruchello, prófessor HA                       Human rights in the face of cruelty

Andrew Paul Hill, lektor HA                              Policing and human rights

Eyrún Eyţórsdóttir, ađjúnkt HA                        Mannréttindi og haturstjáning

Sigurgeir Guđjónsson, Akureyrarakademíu        Um „maklega ţurfamenn“

Sóley Björk Stefánsdóttir, bćjarfulltrúi             Mannréttindi og lýđrćđi

Sigurđur Kristinsson, prófessor HA                    Mannréttindi og siđferđi

 

Ráđstefnustjórar voru Bragi Guđmundsson, prófessor HA og Sigríđur Stefánsdóttir, fyrrv. bćjarfulltrúi

 

Umfjöllun um ráđstefnuna og viđtöl viđ ţátttakendur eru í ţćttinum Ađ norđan hér á N4.


Svćđi

 

N4

LINDUHÚSINU   |   HVANNAVÖLLUM 14
600 AKUREYRI   |   412 4400   |   N4@N4.IS 

   N4 BLAĐIĐ

   Skođađu nýjasta blađiđ hér.
   Eldri útgáfur