Nýir ţćttir á N4 í ágúst!

Karl Eskil mun gera garđinn frćgan í Garđarölti og heimsćkja eftirtektarverđa garđa í Eyjafirđi, hitta fyrir ýmist fólk sem allt á ţađ sameiginlegt ađ hafa grćna fingur. Allir sem hafa áhuga á garđrćkt, gróđri og skemmtilegum fróđleik ćttu ađ fylgjast međ á N4 á miđvikudögum kl. 20.30.

Skúli Bragi lćtur sér ekkert óviđkomandi í heimi íţróttanna í Taktíkinni, sem er spjallţáttur í stúdíói N4. Ţar mćta íţróttamennirnir, ţjálfararnir, spekingarnir og áhangendurnir til ţess ađ taka ţátt í líflegum umrćđum um sína íţrótt. Í fyrstu ţáttunum ćtlar Skúli ađ taka púlsinn á fótboltasumrinu. Taktíkin er frumsýnd nćsta mánudag, 13.ágúst kl. 20.30 á N4.


Svćđi

 

N4

LINDUHÚSINU   |   HVANNAVÖLLUM 14
600 AKUREYRI   |   412 4400   |   N4@N4.IS 

   N4 DAGSKRÁIN

   Skođađu nýjustu dagskrána hér.
   Eldri útgáfur