Skagfirđingur fćr hvatningarverđlaun menntavísindasviđs Háskóla íslands

Ingvi Hrannar Ómarsson á Sauđárkróki  hlýtur hvatningarverđlaun menntavísindasviđs Háskóla íslands fyrir framsćkin störf í ţágu menntamála sem hafa vakiđ athygli á alţjóđavettvangi.

Ingvi Hrannar starfar nú sem kennsluráđgjafi í tćkni, nýsköpun og skólaţróun hjá Sveitarfélaginu Skagafirđi.

Störf hans hafa hlotiđ alţjóđalega athygli en hann hlaut ćđstu viđurkenningu sem Google veitir kennurum, Google for Education Certified Innovator, og ćđstu viđurkenningu Apple til kennara og menntafólks, en hún ber heitiđ Apple Distinguished Educator. 

Ingvi Hrannar hlýtur hvatningarverđlaun menntavísindasviđs Háskóla íslands fyrir framsćkin störf í ţágu menntamála sem hafa vakiđ athygli á alţjóđavettvangi.

Á dögunum var Ingvi Hrannar útnefndur af HundrED sem einn af hundrađ áhrifamestu kennurum í heiminum.

Ingvi Hrannar bloggar um menntamál á ingvihrannar.com auk ţess ađ halda úti „Menntavarpi“, vikulegu hlađvarpi um menntamál, ásamt ţví ađ tísta undir nafninu @IngviHrannar


Svćđi

 

N4

LINDUHÚSINU   |   HVANNAVÖLLUM 14
600 AKUREYRI   |   412 4400   |   N4@N4.IS 

   N4 DAGSKRÁIN

   Skođađu nýjustu dagskrána hér.
   Eldri útgáfur